
Lítil ferðaskrifstofa
með mikla reynslu
tilbúin að sjá um ferðir fyrir þig
Við höfum ferðast víða og gengið margar af þeim leiðum sem taldar eru fallegustu gönguleiðir heims.
Okkar markmið er að bjóða upp á vandaðar ferðir til valinna áfangastaða,
ferðir sem við höfum sjálf farið í, heillast af náttúrunni, menningunni og fólkinu sem þar býr.
Slóðir bjóða bæði upp á ferðir á fastri dagsetningu auk þess að sérsníða ferðir fyrir einstaklinga og hópa.
-
Austur Grænland
17. til 22. júlí 2025 - uppseld
-
Pakistan - Grunnbúðir K2
30. júlí til 19. ágúst 2025 - 2 pláss laus
-
Fjallahjólaferð í Nepal
20. til 29. október 2025
-
Nepal - Grunnbúðir Ama Dablam
31. október til 12. nóvember 2025 - 2 pláss laus
-
Bútan
12. til 15. nóvember 2025 - 2 pláss laus
-
Fjallahjól í Bútan
18. til 27. nóvember 2025
-
Kilimanjaro og Meru
28. janúar til 8. febrúar 2026
-
Perú - á Inka slóðum
16. til 28. maí 2026
-
Marokkó, Toubkal (4167m)
13. til 21. júní 2026